Lýðræði barna og unglinga í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Lýðræði barna og unglinga í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Formenn nemendaráða grunnskólanna í Reykjanesbæ lögðu fram á fundi bæjarstjórnar í gær tillögu um að komið verði á fót unglingaráði Reykjanesbæjar. Formennirnir, fjórar stúlkur, mæltu fyrir tillögunni. Bæjarstjórnin samþykkti tillöguna einróma, án umræðna. Myndatexti: Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir les tillögu um aukið lýðræði. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, fylgist með. Á bak við þær standa Lilja Karen Steinþórsdóttir, Bryndís Hjálmarsdóttir og Kristín Helga Magnúsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar