Rúnar Freyr Hólm og Karl Njálsson

Helgi Bjarnason, blaðam.

Rúnar Freyr Hólm og Karl Njálsson

Kaupa Í körfu

Unnu fyrstu verðlaun í nýsköpunarkeppni grunnskólanna Tjald yfir þvottasnúrur FÓLKI þykir þetta sniðugt, þægilegt til dæmis fyrir útivinnandi fólk að skilja þvottinn eftir á snúrunum," segir Karl Njálsson, 14 ára nemandi í Gerðaskóla í Garði. Karl og bekkjarfélagi hans, Rúnar Freyr Hólm, unnu fyrstu verðlaun í uppfinningaþætti nýsköpunarkeppni grunnskólanna fyrir Veðurvakt sína og tóku við verðlaunum sínum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við athöfn í Kennaraháskóla Íslands um helgina. MYNDATEXTI. Rúnar Freyr Hólm og Karl Njálsson halda á veggspjaldi sem þeir gerðu um uppfinningu sína. Þar er tæknin skýrð í texta og þó aðallega með myndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar