Samningur um sorp

Helgi Bjarnason blm.

Samningur um sorp

Kaupa Í körfu

STAÐFESTUR hefur verið samningur um að Héðinn hf. byggi nýja mótttöku-, flokkunar- og sorpbrennslustöð fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Fyrsta greiðslan var innt af hendi í gær og jarðvegsframkvæmdir hefjast á næstunni. MYNDATEXTI. Guðmundur Sveinsson, framkvæmdastjóri Héðins hf., tekur við upphafsgreiðslu frá Guðjóni Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Rögnvaldur Einarsson, yfirmaður tæknideildar Héðins, er lengst til vinstri og Hallgrímur Bogason, stjórnarformaður Sorpeyðingarstöðvarinnar, lengst til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar