Samningur um sorp
Kaupa Í körfu
STAÐFESTUR hefur verið samningur um að Héðinn hf. byggi nýja mótttöku-, flokkunar- og sorpbrennslustöð fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Fyrsta greiðslan var innt af hendi í gær og jarðvegsframkvæmdir hefjast á næstunni. MYNDATEXTI. Guðmundur Sveinsson, framkvæmdastjóri Héðins hf., tekur við upphafsgreiðslu frá Guðjóni Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Rögnvaldur Einarsson, yfirmaður tæknideildar Héðins, er lengst til vinstri og Hallgrímur Bogason, stjórnarformaður Sorpeyðingarstöðvarinnar, lengst til hægri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir