Nikelsvæði skilað
Kaupa Í körfu
Óvíst um not af Neðra-Nikelsvæði sem varnarliðið hefur nú skilað til ríkisins VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli hefur skilað varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins landi í Reykjanesbæ, svokölluðu Neðra-Nikelsvæði sem herinn er hættur að nota. Landið er í Njarðvík, milli byggðarinnar þar og í Keflavík. John J. Waickwicz flotaforingi, yfirmaður varnarliðsins, og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra undirrituðu samning þessa efnis við athöfn í Keflavík í fyrradag. MYNDATEXTI: Árni Sigfússon, sem nýlega er tekinn við starfi bæjarstjóra Reykjanesbæjar, hitti John J. Waickwicz í fyrsta skipti þegar flotaforinginn og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra spjölluðu saman fyrir undirritun samninganna í fyrradag en yfirmaður varnarliðins og bæjarstjóri Reykjanesbæjar eiga venjulega töluverð samskipti út af ýmsum málum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir