Mótorkrosssvæðið Ólafsfirði

Helgi Jónsson+

Mótorkrosssvæðið Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er óhætt að segja að mikið hafi gengið á á svæði mótorkrossmanna í Ólafsfirði síðustu daga. Kannski ætti frekar að segja fyrrverandi svæði mótorkrossmanna, því lögreglan hefur nú að tilskipan sýslumanns lokað svæðinu. Forsaga málsins er sú að sænskur mótorkrossþjálfari, Martin Dygd, var fenginn til Ólafsfjarðar til að kenna. Æfingar hófust á laugardagsmorgun og stóðu eitthvað fram á dag, en þá mætti lögreglan á svæðið og krafðist þess að æfingin yrði stöðvuð. MYNDATEXTI. Martin Dygd sýnir hér áhugamönnum hvernig á að bera sig að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar