Vinnuskóli Reykjavíkur

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Vinnuskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Árlega eru á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur 500.000 trjáplantna gróðursettar, um 750 garðar ellilífeyrisþega hirtir í tvígang og 1000 tonnum af lífrænum garðaúrgangi skilað til SORPU þar sem honum er breytt í moltu. Gunnar Hersveinn heilsaði upp á nokkra af u.þ.b. 3200 starfandi unglingum hjá Vinnuskólanum. MYNDATEXTI. Hópur úr Vinnuskólanum á fræðsludeginum List í borg sem Gerður og Guðfinna leiðbeina á. Hópurinn hóf daginn á því að fara í Hallgrímskirkjuturn og líta yfir borgina og eftir það skoðaði hann Listasafn Einars Jónssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar