Fjöruverk Sigurðar Guðmundssonar

Jim Smart

Fjöruverk Sigurðar Guðmundssonar

Kaupa Í körfu

Bændur í myndlistinni Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður hefur talað um sjálfan sig sem bónda í myndlistinni, rétt eins og Ásmundur gerði og eiga þeir þar eitthvað sameiginlegt. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa báðir unnið mikinn fjölda verka fyrir opinbert rými, þótt flest verka Sigurðar sé að finna erlendis. Reyndar er fullvíst að enginn íslenskur listamaður kemst með tærnar þar sem Sigurður hefur hælana hvað varðar fjölda útfærðra verka í opinberu rými, ekki síst í Hollandi. MYNDATEXTI. Þegar betur er að gáð erum við öll einstök, er hugsunin að baki verki Sigurðar Guðmundssonar Fjöruverk við ströndina í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar