ULM - Undirbúningur á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

ULM - Undirbúningur á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Þriðja sinn sem Unglingalandsmót UMFÍ er haldið um verslunarmannahelgi UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ verður haldið á Ísafirði um verslunarmannahelgina en lokaundirbúningur mótssvæðisins er í fullum gangi. Framkvæmdirnar hófust síðasta vor og hafa kostað rúmlega 80 milljónir. Lögð hefur verið 120 metra hlaupabraut og gervigrasvöllur í löglegri stærð. Auk þess hefur mikil vinna farið í að fullbúa bílastæði og áhorfendasvæði. MYNDATEXTI: Stór hópur manna kemur að undirbúningi unglingalandsmótsins. Vinnan er nú á lokastigi, en mótið fer fram um næstu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar