Björn Sigurðsson

Sigurður Aðalsteinsson

Björn Sigurðsson

Kaupa Í körfu

BJÖRN Sigurðsson, bóndi í Sauðhaga á Völlum, gerir við reiðtygi, auk þess sem hann sníður ný, svo sem höfuðleður, ístaðsólar, reiða og tauma ásamt gjörðum og múlum ýmiskonar. Björn gerir líka við hnakka og sinnir leðurvinnu, ásamt því að gera ýmsa nytjahluti sem tilheyra hestamennsku. MYNDATEXTI: Björn Sigurðsson, bóndi í Sauðhaga, með gjarðir sem hann hefur brugðið úr ull og saumað sylgjur á. Í hendinni heldur hann á múl sem hann hefur brugðið og fléttað taum á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar