Fornleifarannsóknir í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Fornleifarannsóknir í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

NÚ STANDA yfir rannsóknir rúmlega 30 fornleifafræðinga á fjórum fornum bústöðum í Þingeyjarsýslu. Að venju er unnið á Hofsstöðum og nú aðeins við kirkjugarðinn, en einnig á Hrísheimum nærri Baldursheimi og í Sveigakoti sunnan Grænavatns þar sem þessi mynd er tekin. MYNDATEXTI: Nokkrir Pólverjar eru í hópi rannsóknarmanna við fornleifauppgröftinn og hafa þeir sett upp þjóðfána sinn til að halda við þjóðarvitundinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar