Árni Sigfússon

Helgi Bjarnason

Árni Sigfússon

Kaupa Í körfu

Íþróttaæfingar yngstu grunnskólabarna skipulagðar í frístundaskóla sem tekur við eftir grunnskóla "MEGINVERKEFNI okkar er að sjá til þess að börnin geti lokið starfsdegi sínum á sama tíma og hefðbundnum vinnutíma foreldra lýkur þannig að fjölskyldan geti átt gefandi samverustundir eftir vinnu," segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Ákveðið hefur verið að hefja rekstur frístundaskóla fyrir börn í 1. til 4. bekk allra grunnskóla bæjarins í haust sem lið í að byggja upp heilsdagsskóla fyrir grunnskólanemendur. MYNDATEXTI: Langþráður draumur Árna Sigfússonar er að rætast með frístundaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar