Canon golfmót á Hvaleyrarvelli
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er skammt stórra högga á milli í golflífi Íslendinga þessa dagana. Íslandsmótinu í höggleik lauk á sunnudag og í gær fór hið árlega Canon Pro-Am-mót fram hjá Keili. Íslensku keppendurnir áttu í fullu tré við bresku atvinnumennina Justin Rose og Peter Baker og sigraði Sigurpáll Geir Sveinsson, GA, eftir "bráðahögg" við Magnús Lárusson, GKj þar sem þeir slógu eitt högg hvor af 100 metra færi og sá hafði betur sem hitti nær holu. MYNDATEXTI: Sigurpáll Geir Sveinsson, GA, sigraði á Canon Pro-Am-mótinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir