Helga Ingólfsdóttir

Árni Torfason

Helga Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

FIMMTÁN ár munu liðin frá því er Helga Ingólfsdóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi Sumartónleika í Skálholti, lék síðast einleik á höfuðborgarsvæðinu. Ef rétt er skilið nýlegt Lesbókarviðtal við semballeikarann virðist að hluta mega skrifa þá löngu bið á skort á hentugum salarkynnum fyrir sembalinn, sem eins og kunnugt er lágvært hljóðfæri og háðara gjöfulli ómvist en slaghörpur nútímans, enda var 1988 tekið fyrir tónleikahald í Kristskirkju í Landakoti sem næst kemst nafntoguðum hljómburði Skálholtskirkju MYNDATEXTI: Helga Ingólfsdóttir: Látlaus mýkt hins innsæja listamanns

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar