Anna Þrúður Þorkelsdóttir sjálfboðaliði hjá RKÍ

Árni Torfason

Anna Þrúður Þorkelsdóttir sjálfboðaliði hjá RKÍ

Kaupa Í körfu

Sendifulltrúi hjá RKÍ um alnæmi í S-Afríku "ÞAÐ fléttast saman örbirgð og ömurleg búsetuskilyrði, enda býr fólkið hér í slíkum hreysum að venjulegum Íslendingi dettur varla í hug að þau séu notuð sem mannabústaðir," segir Anna Þrúður Þorkelsdóttir, sendifulltrúi hjá Rauða krossi Íslands, um þær aðstæður sem mæta starfsmönnum Rauða krossins í Mangaung, 300 þúsund manna fátækrahverfi í borginni Bloemfontein í miðri Suður-Afríku. MYNDATEXTI: Anna Þrúður Þorkelsdóttir, sendifulltrúi hjá RKÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar