Vísindasjóður Landsbankans

Árni Torfason

Vísindasjóður Landsbankans

Kaupa Í körfu

Alls hlutu 88 verkefni styrki er úthlutað var úr Vísindasjóði Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær. Er þetta í annað sinn sem styrkir eru veittir úr sjóðnum en alls var 28 milljónum króna úthlutað. Hæstan styrk eða eina milljón hlaut Björn Guðbjörnsson gigtarlæknir fyrir verkefni til rannsókna á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens. Næsthæstan styrk eða 850 þúsund hlaut Þórarinn Gíslason sérfræðingur í lungnasjúkdómum fyrir verkefnið: Kæfisvæfn, örvökur og dagsyfja. Þá hlutu fjórir 800 þús. króna styrk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar