Eygló með kerrurnar

Jónas Erlendsson

Eygló með kerrurnar

Kaupa Í körfu

MJÖG vinsælt er hjá krökkunum í Vík í Mýrdal að hafa kerru aftan í hjólunum og eru þær yfirleitt smíðaðar úr fiskikössum sem hafa rekið á fjöruna. Þessar kerrur eru til margra hluta nytsamlegar og hægt að flytja í þeim ýmsan varning. MYNDATEXTI. Eygló Guðmundsdóttir með hjólið og kerrurnar ásamt Erlingi Snæ og Ásrúnu Höllu Loftsbörnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar