Gísli Sigurðsson borinn til grafar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gísli Sigurðsson borinn til grafar

Kaupa Í körfu

GÍSLI Sigurðsson, flugvéla- og svifflugusmiður, var jarðsettur frá Stóra-Ási í Hálsasveit í gær. Kista hans var borin í flugvél Íslandsflugs á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbil í gær, sem flutti hana að Húsafelli. Kistuna báru (f.v.) Andrés Sigurðsson, yfirmaður smíðaverkstæðis Flugmálastjórnar, Þorbjörn Einarsson, trésmiður hjá Flugmálastjórn, Kristján Sveinbjörnsson, formaður Svifflugsfélags Íslands, Stefán Sigurðsson, varaformaður Svifflugsfélagsins, og Einar Trúmann Einarsson, vinnuvélastjóri hjá Flugmálastjórn (í hvarfi á myndinni). ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar