Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Morgunblaðið/Albert Kemp

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Franskir dagar voru haldnir í áttunda sinn á Fáskrúðsfirði um helgina Hvellirnir hærri en ljósadýrðin minni FRANSKIR dagar voru haldnir í áttunda sinn á Fáskrúðsfirði um helgina. Hátíðarhöldin hófust með söngskemmtun í kirkjunni með Diddú og Bergþóri Pálssyni, við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara. MYNDATEXTI: Sveitarstjóri Búðahrepps, Steinþór Pétursson, og Herbes Jean Pierre, fulltrúi bæjarstjórnar Gravelines, lögðu blómsveig að minnismerki um franska sjómenn á Fáskrúðsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar