Írafár með blaðamannafund
Kaupa Í körfu
HLJÓMSVEITIN Írafár kynnti fyrirhugaða ferð sveitarinnar til Bandaríkjanna á blaðamannafundi á Kaffi Sólon við Bankastræti í gær. Ferðin er farin í þeim tilgangi að taka upp breiðskífu sem kemur út í haust til að fylgja á eftir vinsælustu plötu síðasta árs, Allt sem ég sé. Af því tilefni hafa Írafár og Icelandair skrifað undir yfirgripsmikinn samstarfssamning þess efnis að flugfélagið aðstoði sveitina í undirbúningi og upptökum á næstu plötu. Ætlunin er að taka hana upp í Orlando á Flórída í næsta mánuði og fer sveitin til Orlando strax að lokinni verslunarmannahelginni. MYNDATEXTI. Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon á Sólon þar sem Írafár lék nýtt lag, "Aldrei mun ég".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir