Kvöldstemmning við Eyvindarlæk

Einar Falur Ingólfsson

Kvöldstemmning við Eyvindarlæk

Kaupa Í körfu

ENN er frábær veiði í ám á norðausturhorninu og hafa menn ekki séð jafn sterkar göngur "tveggja ára" laxa í allnokkur ár. Þar, eins og víðar á norðanverðu landinu, bíða menn þó eftir álitlegum smálaxagöngum, því það eru göngurnar sem skera úr um hvort framhald verður á veiðiveislunni sem staðið hefur. MYNDATEXTI: Kvöldstemmning við Eyvindarlæk í Reykjadal. Veiðimaður aðstoðar andarunga við að komast út í Eyvindarlæk, neðsta hluta Reykjadalsár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar