Siggi Bjarna, Sigurbjörg og Benni Sæm.

Hafþór Hreiðarsson

Siggi Bjarna, Sigurbjörg og Benni Sæm.

Kaupa Í körfu

NESFISKUR í Garði hefur verið að yngja upp skipakost sinn og bæta við kvóta á síðustu mánuðum og m.a. keypt fjögur skip það sem af er árinu. Nú nýlega keypti fyrirtækið Ými BA frá Bíldudal og með honum fylgdi um 100 þorskígildistonna kvóti. MYNDATEXTI: Kínabátarnir svokölluðu við bryggju í Hafnarfirði á sínum tíma þegar þeir komu frá Kína. Báturinn við bryggjuna er Ýmir BA en hann heitir nú Siggi Bjarna GK. Lengst til hægri er Sæljón RE sem nú heitir Benni Sæm en á milli þeirra er Sigurbjörg ST 55 sem nú ber einkennisstafina BA 155.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar