Laxá í Kjós

Einar Falur Ingólfsson

Laxá í Kjós

Kaupa Í körfu

SJÓBIRTINGUR er farinn að veiðast í þekktum sjóbirtingsám í Vestur-Skaftafellssýslu og þó að þekkt sé að fyrstu birtingar veiðist þar seint í júlí, er það mál manna að núna sé meira af fiski en gengur og gerist í venjulegu ári og telja menn skýringuna vera að fiskur gekk óvenju snemma til hafs í vor. MYNDATEXTI. Kathryn Maroun frá Kanada og Anthony Luke leiðsögumaður í Laxá í Kjós með vænan sjóbirting á miðsvæði árinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar