Hvítasunnusamkoma í Fljótshlíð

Hvítasunnusamkoma í Fljótshlíð

Kaupa Í körfu

LANDSMENN fjölmenntu á útihátíðir vítt um landið um helgina og fóru veðurguðirnir mjúkum höndum um tjaldbúa. Um landið allt var veður ágætt en allt frá föstudegi fram á mánudag má segja að veður hafi hvergi orðið vont, þó kannski hafi gert létta gróðrarskúr á stöku stað. Þess á milli brosti sólin til sællegra hátíðargesta, annað en var síðustu verslunarmannahelgi sem var einhver sú vindasamasta og votasta í manna minnum. MYNDATEXTI. Á móti Hvítasunnusafnaðarins: Eftir að hafa setið í aftursætinu á leið á áfangastað er ágætt að fá að sitja við stjórnvölin á kassabílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar