Brúðarstjarna

Jim Smart

Brúðarstjarna

Kaupa Í körfu

Þetta blóm er kallað á íslensku brúðarstjarna en latneska nafnið Cosmos bipinnatus. Það er ættað frá hitabelti Ameríku og Mexíkó. Hér vex það í sumar í Grasagarðinum í Laugardal en þetta er einært sumarblóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar