Verslunarmannahelgin á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Verslunarmannahelgin á Akureyri

Kaupa Í körfu

NOKKUÐ skiptar skoðanir virðast á því hvernig til hafi tekist með hátíðina "Ein með öllu," sem haldin var um verslunarmannahelgina á Akureyri. Bragi V. Bergmann, talsmaður félagsskaparins Vinir Akureyrar sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði verið gríðarlega mikið af fjölskyldufólki í bænum, bæði á laugardag og sunnudag og miðað við þann fjölda fólks sem var í bænum hefði frábærlega tekist til. Myndatexti: Talið er að um 8.000 manns hafi fylgst með lokahátíð fjölskylduskemmtunarinnar á sunnudagskvöld, þar sem m.a. var staðið fyrir brekkusöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar