Ungir athafnamenn á smíðavelli

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Ungir athafnamenn á smíðavelli

Kaupa Í körfu

MIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir á smíðavellinum í Sandgerði. Kofarnir sem þar risu eru hver öðrum fallegri. Krakkarnir í kofabyggðinni héldu lokahátíð á dögunum. Myndatexti: Baldur Mattías, Bjarki og Magnús Ingibergur lögðu mikla vinnu í að byggja kofann, mála hann og snyrta í kring. Þeir eru ánægðir með árangurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar