Messað var í bænahúsinu á Núpstað

Jónas Erlendsson

Messað var í bænahúsinu á Núpstað

Kaupa Í körfu

Systkinin frá Núpsstað, Margrét (Lalla) 93 ára, Margrét 99 ára, Filippus 94 ára og Eyjólfur 96 ára Hannesarbörn, sóttu messu í gömlu kirkjunni á Núpsstað um helgina, en það er árviss viðburður um hverja verslunarmannahelgi að messað sé í kirkjunni. Núpsstaðarkirkja er ein af fáum torfkirkjum sem enn standa á Íslandi. Að þessu sinni fór messan fram í sól og blíðu. Fjöldi fólks var mættur, bæði ferðalangar og heimamenn. Kirkjugestir nutu þess að sitja úti í góða veðrinu og hlýða á messuna. Prestur var Bryndís Malla Elídóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar