Kertafleyting á Tjörninni í Reykjavík

Arnaldur Halldórsson

Kertafleyting á Tjörninni í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKAR friðarhreyfingar stóðu fyrir árlegri kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn í gærkvöldi í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 6. og 9. ágúst 1945. Stemmningin var róleg og um tvö þúsund manns á öllum aldri söfnuðust saman til að fleyta kertum í frábæru veðri, sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, friðarsinni og einn af aðstandendum kertafleytingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar