Guðmundur Konráðsson

Halldór Sveinbjörnsson

Guðmundur Konráðsson

Kaupa Í körfu

KONRÁÐ Eggertsson, hrefnuveiðimaður á Ísafirði, segist tilbúinn að halda til hvalveiða á bát sínum, Halldóri Sigurðssyni ÍS. Sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti í gærmorgun að í þessum mánuði yrði hafist handa við hvalveiðar í vísindaskyni samkvæmt tveggja ára rannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunar. Ákveðið hefur verið að veiddar verði 38 hrefnur í þessum mánuði og hinum næsta. "Félag hrefnuveiðimanna mun sjá um þessar veiðar og ég verð með einn af þeim bátum. Byssan er á sínum stað og tilbúin til notkunar. Hún hefur verið tákn um hvalveiðar alla tíð frá því þær voru lagðar af", segir Konráð. Á myndinni sést hvar Guðmundur, sonur Konráðs, mundar byssuna á tog- og hrefnuveiðiskipinu Halldóri Sigurðssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar