Hestar

Sigurður Aðalsteinsson

Hestar

Kaupa Í körfu

Stóðmerin Kátína frá Eskifirði hefur verið svo lánsöm að landeigendur á Brekku í Fljótsdal hafa leyft henni að vera í hagagöngu. Þar unir hún sér sérdeilis vel með folaldið sitt Skessu. Stundum þarf mannfólkið að trufla frjálsræðið í Fljótsdalnum og þá er best að gretta sig á meðan staðið er í tamningagerðinu um stundarsakir. Það varir þó ekki endalaust og fyrr en varir geta Kátína og Skessa tölt út í haga og móa Fljótsdalsins, ásamt öllum hinum hestunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar