Ingimar Sumarliðason

Svanhildur Eiríksdóttir

Ingimar Sumarliðason

Kaupa Í körfu

"ÞETTA var búið að brjótast um í kollinum á okkur hjónunum í langan tíma áður en við létum til skarar skríða. Það þýðir ekkert annað en að hrökkva eða stökkva, á einhverju verður maður að lifa," sagði Ingimar Sumarliðason í samtali við Morgunblaðið en hann leigir út sumarhús við heimili sitt, Þóroddsstaði í Sandgerði. Um þessar mundir er ár liðið síðan fyrstu gestirnir, norsk brúðhjón, vígðu fyrsta bústaðinn en í nánustu framtíð er mikil uppbygging áætluð á svæðinu. Myndatexti: Ingimar Sumarliðason vinnur sjálfur við framkvæmdirnar og er hér að leggja lokahönd á síðustu veröndina. Þá verða komnir heitir pottar við hvern sumarbústað í Nátthaga, en svo nefnist byggðin við Þóroddsstaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar