Olíuleki á Seyðisfirði

Pétur Kristjánsson

Olíuleki á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Rúmlega tólf þúsund lítrar af gasolíu láku frá vararafstöð RARIK á Seyðisfirði í fyrradag, þegar bilun varð í dælu við stöðina. Hún fór af óútskýrðum ástæðum í gang, yfirfyllti olíutank og olíuskilju og streymdi gasolían um fráveitukerfi Seyðisfjarðarkaupstaðar og út í Lónið innan við höfnina. Myndatexti: Yfir tíu þúsund lítrar af gasolíu streymdu út í Lónið á Seyðisfirði, eftir að bilun varð í dælu í kyndistöð RARIK ofan við bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar