Útskriftarafmæli

Helga Mattína Björnsdóttir

Útskriftarafmæli

Kaupa Í körfu

ÚTSKRIFTARNEMAR handavinnudeildar Kennaraskólans 1953 komu siglandi með Sæfara til að fagna stórafmæli - handavinnukennarar í 50 ár - í Grímsey. Það er glaður, samheldinn og unglegur hópur sem er saman kominn í Félagsheimilinu Múla. Útskriftarnemarnir hafa sannarlega notið samveru í öll þessi 50 ár. Myndatexti: Gestirnir í landgangi Sæfara í Grímsey, f.h. Tryggvi Eyjólfsson Rauðasandi, Rósa Árnadóttir Eyjafjarðarsveit, Vilborg Vilmundardóttir Garðabæ og Erla Ásgeirsdóttir Hveragerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar