Óléttutíska

Jim Smart

Óléttutíska

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er af sem áður var að ófrískar konur klæðist einungis hólkvíðum fötum og í mesta lagi sérstökum óléttusmekkbuxum. Í víðum fötum vill bumban týnast en þungaðar konur vilja oft frekar sýna bumbuna en týna henni og geta nú valið sér klæðnað eftir því. MYNDATEXTI. Stillanlegar gallaguxur og rauður teygjanlegur bolur úr Tymematernity. Jakkann, sem er þó ekki sérstakur óléttujakki, keypti Hera í H&M í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar