Galtalækur 2003

Galtalækur 2003

Kaupa Í körfu

MARGIR voru á ferðinni um verslunarmannahelgina, en stærstu hátíðirnar voru á Akureyri, í Vestmannaeyjum og í Galtalæk. Talið er að um tólf þúsund manns hafi verið á Akureyri, átta þúsund voru í Eyjum og um sjö þúsund í Galtalæk. Hátíðarhöld fóru víðast hvar vel fram, lítið var um alvarleg slys í ár og veðrið var víðast hvar gott. MYNDATEXTI. Um sjö þúsund manns voru á bindindismóti í Galtalæk um verslunarmannahelgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar