Grágæsirnar eiga veginn
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ER víða mikil umferð á vegum nú um stundir og sumir taka sér meiri rétt en þeir eiga. Þessar grágæsir þóttust eiga þjóðveg eitt norðan við Blönduós á dögunum og voru bara ekkert að flýta sér. Reyndar sýndist þvílík mergð af gæs þar um slóðir að auðveldlega mætti hugga mæddar rjúpnaskyttur með veiðileyfi á nokkrar gæsir þegar líður á ágústmánuð. Má telja sýnt að gæsastofninn þyldi töluvert meira veiðiálag heldur en verið hefur til þessa. Að minnsta kosti hefur verið meira af gæs í Þingeyjarsýslu í allt sumar heldur en marga rekur minni til.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir