Smáralind

Sverrir Vilhelmsson

Smáralind

Kaupa Í körfu

SEX aukasýningar verða í næstu viku á sýningu leikhópsins Vesturports á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare í Borgarleikhúsinu áður en leikhópurinn heldur utan í sýningarferð til London. Leið hópsins liggur reyndar fyrst í æfingabúðir hjá Circus Cirkör í Stokkhólmi og þaðan til London þar sem frumsýnt verður í lok september í hinu virta Young Vic-leikhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar