Þingeyri
Kaupa Í körfu
ÞESSI frumlegi blómapottur stendur við hús Kristjönu Vagnsdóttur á Þingeyri. Þarna hefur salernið fengið nýtt hlutverk og hýsir nú sumarblóm í fullum skrúða. Í garðinum hennar Kristjönu er margt skemmtilegt að sjá, og fékk hann viðurkenningu fyrir vinnusemi eigandans fyrr í sumar. Rakel Brá Siggeirsdóttir, dótturdóttir Kristjönu, segir að hún hafi aldrei áður séð klósett með blómum úti í garði, og ákvað frekar að heilsa upp á steinfésin í garðinum hennar ömmu en að rannsaka blómapottinn frekar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir