Grænland

Ragnar Axelsson

Grænland

Kaupa Í körfu

Austurströnd Grænlands er óviðjafnanleg útivistarperla sem ferðafólk hefur verið að uppgötva á síðari árum. Hver veit nema hinn almenni ferðamaður rekist á hálfrar milljóna króna gullklump í einhverri gönguferðinni, segir Örlygur Steinn Sigurjónsson um Grænlandsferð þeirra Ragnars Axelssonar og fleiri í júlíbyrjun. MYNDATEXTI: Sermiligaq er eitt hinna fámennu þorpa á austurströndinni og börn þar sem annars staðar eru allsendis ófeimin við útlendinga. En kannski eru Íslendingar ekki svo miklir útlendingar í Grænlandi. ( Ferð með íslenskum fjallaleiðsögumönnum til Grænlands. Gönguferðir um fjöll og nágrannabygðir , Kulusuk , Kummiut, Sermiliqaq , og Ikatek sem er gamall herflugvöllur úr síðari heimsstyrjöld. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar