Grænland
Kaupa Í körfu
Austurströnd Grænlands er óviðjafnanleg útivistarperla sem ferðafólk hefur verið að uppgötva á síðari árum. Hver veit nema hinn almenni ferðamaður rekist á hálfrar milljóna króna gullklump í einhverri gönguferðinni, segir Örlygur Steinn Sigurjónsson um Grænlandsferð þeirra Ragnars Axelssonar og fleiri í júlíbyrjun. "Hvorki í borg né bæ" ÞAÐ kom okkur nokkuð á óvart að hitta fyrir íslenska fjölskyldu búsetta í Kulusuk, en þar hafa hjónin Guðrún Eyjólfsdóttir og Jóhann Brandsson búið síðan 1998 og rekið minjagripaverslunina Kulusuk Art & Souvenirs. Ekki má gleyma syni þeirra Val. MYNDATEXTI: Litið inn í íslensku minjagripaverslunina í Kulusuk. Guðrún Eyjólfsdóttir með syni sínum Val. ( Ferð með íslenskum fjallaleiðsögumönnum til Grænlands. Gönguferðir um fjöll og nágrannabygðir , Kulusuk , Kummiut, Sermiliqaq , og Ikatek sem er gamall herflugvöllur úr síðari heimsstyrjöld. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir