Fornleifar í Hegranesi

Fornleifar í Hegranesi

Kaupa Í körfu

Öllum að óvörum fannst kuml og kirkjugarður frá árdaga kristni á Íslandi í landi Keldudals í Hegranesi í Skagafirði. Fornleifafræðingar frá Hólarannsókn hafa verið við störf í Keldudal í tvö sumur og fundið mjög heillegan kirkjugarð, og nú nýlega kom enn eldra hús í ljós undir garðinum Myndatexti:Keldudalskirkjugarður. Við hægri hlið grafarinnar sem enn geymir bein má fyrst sjá örlitla gröf ungbarns og gröf barns sem bein hafa nú verið fjarlægð úr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar