Fornleifar í Hegranesi
Kaupa Í körfu
Öllum að óvörum fannst kuml og kirkjugarður frá árdaga kristni á Íslandi í landi Keldudals í Hegranesi í Skagafirði. Fornleifafræðingar frá Hólarannsókn hafa verið við störf í Keldudal í tvö sumur og fundið mjög heillegan kirkjugarð, og nú nýlega kom enn eldra hús í ljós undir garðinum Myndatexti:Keldudalskirkjugarður. Við hægri hlið grafarinnar sem enn geymir bein má fyrst sjá örlitla gröf ungbarns og gröf barns sem bein hafa nú verið fjarlægð úr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir