Hólar í Hjaltadal

Hólar í Hjaltadal

Kaupa Í körfu

Uppgröftur fornra bæjarhúsa að Hólum í Hjaltadal hefur staðið yfir í sumar, annað árið í röð. Rannsóknin varpar nýju ljósi á sögu staðarins. Sömuleiðis er unnið að rannsóknum við Kolkuós, forna höfn Hólastaðar, en þar er óplægður akur fornminja að því er talið er. Bjarni Benedikt Björnsson kynnti sér umfang rannsóknanna. Myndatexti:Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur við þversnið jarðlaga við Kolkuós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar