Hólar í Hjaltadal
Kaupa Í körfu
Uppgröftur fornra bæjarhúsa að Hólum í Hjaltadal hefur staðið yfir í sumar, annað árið í röð. Rannsóknin varpar nýju ljósi á sögu staðarins. Sömuleiðis er unnið að rannsóknum við Kolkuós, forna höfn Hólastaðar, en þar er óplægður akur fornminja að því er talið er. Bjarni Benedikt Björnsson kynnti sér umfang rannsóknanna. Myndatexti:Fornleifafræðingar að störfum yst við Kolkuós. Rist er þvert í rofabarðið til að kanna jarðlög og muni sem þar kunna að leynast.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir