Þorgeir Sigurðsson sundmaður

Þorgeir Sigurðsson sundmaður

Kaupa Í körfu

ÞORGEIR Sigurðsson, rafmagnsverkfræðingur og sundmaður, svamlaði úr Geirshólma í Hvalfirði til lands, um 1,7 kílómetra leið, á laugardagskvöld. Hann var um 54 mínútur á sundinu. Þetta er sama leið og Helga Haraldsdóttir synti á 10. öld með syni sína tvo, líkt og segir í Harðar sögu og Hólmverja. Áður hefur verið synt bringusund eða skriðsund úr hólmanum til lands, en að sögn Þorgeirs er þetta líklega í fyrsta sinn sem svamlað er yfir Helgusund. MYNDATEXTI. Þorgeir Sigurðsson með friðarkertið sem hann hélt á meðan hann synti úr Geirshólma í Hvalfirði til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar