Landað í kvöldsólinni

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Landað í kvöldsólinni

Kaupa Í körfu

Sævar Gunnarsson gerir út trillu frá Borgarfirði. Hann var síðasti bátur í land fyrir árlegt vikulangt vinnslustopp hjá fiskverkuninni í Bakkagerði og kom inn með slatta af þorski. Nú er vinnslan komin í fullan gír aftur og fiskiríið slarkfært, svo að menn þurfa að hafa sig alla við að beita bjóðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar