Franz Fischler og Árni Mathiesen

Árni Torfason

Franz Fischler og Árni Mathiesen

Kaupa Í körfu

Skiptar skoðanir eru um það hvort stjórnarskrárbinding ákvæðis um sameign þjóðarinnar yfir fiskimiðunum yrði hindrun í hugsanlegum aðildarviðræðum Íslendinga við ESB. Utanríkisráðherra telur þó að slíkt ákvæði í stjórnarskrá myndi ekki breyta neinu í slíkum viðræðum. Myndatexti: Franz Fischler, æðsti maður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í fiskveiði- og landbúnaðarmálum, og Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra ræddu sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík um síðustu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar