Fyrirlestur Franz Fischlers

Árni Torfason

Fyrirlestur Franz Fischlers

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra ítrekar, í samtali við Morgunblaðið, að hann hafi sett fram þær skoðanir að það megi skilgreina sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði í Norður-Atlantshafi, en það samrýmist sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins (ESB). Þetta sé samningsatriði sem Fischler, sem fer með sjávarútvegs- og landbúnaðarmál í framkvæmdastjórn ESB, geti ekki svarað til um. Myndatexti: Fyrirlestur Franz Fischlers var vel sóttur í Háskólanum í Reykjavík um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar