Skiptibókamarkaður

Jim Smart

Skiptibókamarkaður

Kaupa Í körfu

NEMAR í framhaldsskólum landsins eru að byrja að undirbúa sig fyrir upphaf skólaársins. Víða eru starfræktir skiptibókamarkaðir þar sem nemendur geta fengið notaðar námsbækur á lægra verði en nýjar og skilað inn gömlum bókum gegn innistæðu í verslunum. Ekki er þó hægt að koma öllum bókum í verð því að námsskrár breytast ár frá ári og ekki er tekið við bókum sem teknar hafa verið af námsskrá. MYNDATEXTI: Það var handagangur í öskjunni á skiptibókamarkaðinum hjá nemendum og foreldrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar