Þyrping byggir

Steinunn Ásmundsdóttir

Þyrping byggir

Kaupa Í körfu

Umhverfisráð Austur-Héraðs samþykkti á fundi sínum í gær að úthluta fasteignafyrirtækinu Þyrpingu hf. 7.900 fm lóð undir verslunar- og þjónustuhúsnæði á Egilsstöðum. Samþykktin er gerð með fyrirvara um staðfestingu bæjarstjórnar, sem fundar í næstu viku. Myndatexti: Þyrping sækir um byggingarlandið sem hér sést gegnum gröfubogann. Það stendur við þjóðveg 1 á Egilsstöðum og er 9.700 fm að stærð. Þarna er nú sparkvöllur fyrir fótboltaiðkendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar