Ragnar Kjartansson

Jim Smart

Ragnar Kjartansson

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN laugardag var opnuð sýning á listgripum eftir Ragnar Kjartansson í Listasafni ASÍ undir yfirskriftinni "Ragnar í Glit". Sýningin er haldin í tilefni þess að Ragnar hefði orðið áttræður 17. ágúst næstkomandi, en hann lést árið 1988. Hér er því um minningarsýningu að ræða, þó ekki bara til að heiðra minningu merkilegs myndlistarmanns heldur líka til að minna yngri kynslóðir á framlag Ragnars til íslenskrar myndlistar. MYNDATEXTI. Leirmunir Ragnars Kjartanssonar á sýningu í listasafni ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar